

Veistu, að vonin
hún vakir
utan læstra dyra hjá þér?
Í svart-nættis myrkrinu nærri hún er,
með náð sína og frið fyrir þig.
Hlustaðu, heyrirðu
ei höggin
er að dyrum örþreytt hún ber?
Viltu ekki vinur minn opna, fyrir
voninni- og mér?
hún vakir
utan læstra dyra hjá þér?
Í svart-nættis myrkrinu nærri hún er,
með náð sína og frið fyrir þig.
Hlustaðu, heyrirðu
ei höggin
er að dyrum örþreytt hún ber?
Viltu ekki vinur minn opna, fyrir
voninni- og mér?