Faðmur þinn
Þyrfti ég að velja
milli augnabliks
í örmum þér.
Og ævilengdar
utan þín,
yrði faðmur þinn
óskin mín.
milli augnabliks
í örmum þér.
Og ævilengdar
utan þín,
yrði faðmur þinn
óskin mín.
Faðmur þinn