Ástin
Ég dansa eftir veginum og syng.
Ég spring.
Þessi skrýtna tilfinning.
Þessi frábæra uppfinning.
Ég er glöð.

Ástinni erfitt er að lýsa.
Um það fjallar þessi vísa.
 
Siggerður Aðalsteinsdóttir
1995 - ...


Ljóð eftir Siggerði Aðalsteinsdóttur

Algjör skvísa
Ást í maga
Ástin liggur í loftinu
Ástin
Öðruvísi vinátta