Öðruvísi vinátta
Vinargjöf skal virða,
og vel hirða.
Lífsins gjöf.
Með okkur niðrí gröf.
Um þig hann syngur.
Þessi lærlingur.
 
Siggerður Aðalsteinsdóttir
1995 - ...


Ljóð eftir Siggerði Aðalsteinsdóttur

Algjör skvísa
Ást í maga
Ástin liggur í loftinu
Ástin
Öðruvísi vinátta