Á ný, Gleði
Á NÝ, GLEÐI


Er ég hélt að allt væri hrofið
að þú myndir aldrei sjást hér
aldrei aftur.
Vaknar þú aftur til lífsins
engillinn minn

Allt sem þú færðir mér
en tókst aftur með hvarfi þínu
þarfnaðist ég.
Nú finnst það aftur
þvú þú mér yfir vakir
og mín gætir
 
Erna Eiríksdóttir
1986 - ...
Tileinkað Lillu frænkuömmu minni, sem lést í sumar


Ljóð eftir Ernu Eiríksdóttur

Örvænting
Á ný, Gleði
Rigning
ótitlað
Orð Hugsunarinnar
Kveðja á sumarmorgni