Rigning
Það rignir & rignir,
rignir alveg rosalega.
Ég er að hugsa,
um að hlaupa út
-með sjampóbrúsa-
og þvo á mér hárið  
Erna Eiríksdóttir
1986 - ...
fyrsta ljóðið sem ég samdi þegar ég var 9 ára, fyrir landafræði tíma.
innblásturinn -slagveðrið sem var þennan dag-


Ljóð eftir Ernu Eiríksdóttur

Örvænting
Á ný, Gleði
Rigning
ótitlað
Orð Hugsunarinnar
Kveðja á sumarmorgni