Orð Hugsunarinnar
Öll þau orð
sem ég vil hafa sagt
ekki einnungis við þig,
heldur allan heimin,
komast ekki að.

Því ekki einnungis þú
heldur allur heimurinn
grípur frammí fyrir mér.
og ýtir orðum mínum burt
svo ég komist ekki að

Það er svo margt
sem gengur á
ekki einnungis þú
og allur heimurinn,
einnig ég
 
Erna Eiríksdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Ernu Eiríksdóttur

Örvænting
Á ný, Gleði
Rigning
ótitlað
Orð Hugsunarinnar
Kveðja á sumarmorgni