Vinaleysið
Enginn af kemst einn og sér,
fátækt er sama og einsemd.
Finndu þegar þau gleyma þér
þú upprætir lífssektarkennd.

Vansæll þú verður þegar þú bíður
þá enginn rennur í hlaðið.
Árin hverfa, og tíminn líður.
Ertu vinalaus þegar uppi er staðið?
 
Pálína
1992 - ...


Ljóð eftir Pálínu

Vanþakklætið
Vinaleysið
Fangi ástar
áfram
Ljós lífsins
Kveðjustundin
Ég hugsa um þig