Kveðjustundin
Með tár í auga
og brosið fangelsað einhversstaðar í fortíðinni
skiljumst við að.
En kveðjustundir eru enganvegin endalokin.
Þó þau afmarki lok hlátraskallanna okkar
þá eru þetta einfaldlega kaflaskipti.
Upphaf nýrri tíma.
Kannski betri tíma.
En sama hvað.
Njóttu hverrar stundar vel.
Áður en of langt um líður
hittumst við á ný.
Og búum til nýjar minningar
saman.  
Pálína
1992 - ...


Ljóð eftir Pálínu

Vanþakklætið
Vinaleysið
Fangi ástar
áfram
Ljós lífsins
Kveðjustundin
Ég hugsa um þig