áfram
höldum áfram
gangandi
jafnvel brosandi

þó splundrað sé hjartað
og falin séu tárin
snýst veröldin víst áfram

á samt svo óskiljanlegan hátt

hætt’essu væli stelpa
og þrífðu upp sálarskítinn!  
Pálína
1992 - ...


Ljóð eftir Pálínu

Vanþakklætið
Vinaleysið
Fangi ástar
áfram
Ljós lífsins
Kveðjustundin
Ég hugsa um þig