

höldum áfram
gangandi
jafnvel brosandi
þó splundrað sé hjartað
og falin séu tárin
snýst veröldin víst áfram
á samt svo óskiljanlegan hátt
hætt’essu væli stelpa
og þrífðu upp sálarskítinn!
gangandi
jafnvel brosandi
þó splundrað sé hjartað
og falin séu tárin
snýst veröldin víst áfram
á samt svo óskiljanlegan hátt
hætt’essu væli stelpa
og þrífðu upp sálarskítinn!