

Hrossagaukurinn hneggjar
og steypir sér yfir samlita frúna
sem vinnur baki brotnu að hreiðurgerð í grösugum hlíðum Heklu.
"Hér ræð ég ríkjum" syngja vorsperrtar stélfjaðrirnar í hverri dýfu.
Óvenju mikill órói greinist undir eldfjallinu á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar.
og steypir sér yfir samlita frúna
sem vinnur baki brotnu að hreiðurgerð í grösugum hlíðum Heklu.
"Hér ræð ég ríkjum" syngja vorsperrtar stélfjaðrirnar í hverri dýfu.
Óvenju mikill órói greinist undir eldfjallinu á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar.