

Vadd´ekki í villu og svíma
í válogum liðinna tíma,
en horfðu upp í himinblámann
og hugsaðu fram á við.
Trúðu á mátt þinn og megin
það mun þína giftu skapa,
því Guð býr í brjósti þínu
og býðst til að leiða þig.
í válogum liðinna tíma,
en horfðu upp í himinblámann
og hugsaðu fram á við.
Trúðu á mátt þinn og megin
það mun þína giftu skapa,
því Guð býr í brjósti þínu
og býðst til að leiða þig.