

Árvatnið er litað blóði
lítils nautkálfs,
sem krókódíllinn náði að góma
þegar hjörðin ruddist yfir ána
í leit að nýju beitilandi.
Móðir krókódílsins horfir stolt á son sinn og fær sér bita.
lítils nautkálfs,
sem krókódíllinn náði að góma
þegar hjörðin ruddist yfir ána
í leit að nýju beitilandi.
Móðir krókódílsins horfir stolt á son sinn og fær sér bita.