Gammur – hæfileikaríkur
Gammurinn geisar rúmur um fjörðinn
gengur sem klukka er hann stampar í svörðinn.
Frís í kuldanum fóta frár
fimur, snarpur, sterkur klár
fer um sem hugur manns með geðslag gott
gengur framsækinn tölt og brokk.
Senn er þá haldið heimleiðis
hesturinn þýtur rakleiðis.
gengur sem klukka er hann stampar í svörðinn.
Frís í kuldanum fóta frár
fimur, snarpur, sterkur klár
fer um sem hugur manns með geðslag gott
gengur framsækinn tölt og brokk.
Senn er þá haldið heimleiðis
hesturinn þýtur rakleiðis.