Lífsins alvara
Lífið er leikur
þar til alvaran hefst
tekur sér bólfestu
djúpt í hjartarótum.

Hún kallar köldum rómi
en sefur þess á milli.
Djúpum svefni.

Kyndir undir fjörlega
dofnar niður snögglega

Hún kemur og fer!  
Guðni Brynjólfur Ásgeirsson
1993 - ...


Ljóð eftir Guðna Brynjólf Ásgeirsson

Hestamannaferðir
Gammur – hæfileikaríkur
Einn eftir!!
Lífsins alvara
Rjúpa