Dagurinn
Dúnmjúkum sporum dansar
dagurinn þér frá.
Fyrr en varir verða
vikurnar að árum.
Lítir þú um öxl er ævin liðin hjá.
Eyddu því deginum með dáð
í dansi lífsins.
dagurinn þér frá.
Fyrr en varir verða
vikurnar að árum.
Lítir þú um öxl er ævin liðin hjá.
Eyddu því deginum með dáð
í dansi lífsins.