

Sjálfsmynd mín er vasi,- brotinn vasi,ehemm!
Límdur vendilega saman... en takið eftir, ekki alveg nógu vel.
Fylltur vatni var vasinn til þess að vökva blóm sálnanna í eyðimörkinni.
En bágt fær mér á baukinn þegar
bunurnar standa í allar áttir
Límdur vendilega saman... en takið eftir, ekki alveg nógu vel.
Fylltur vatni var vasinn til þess að vökva blóm sálnanna í eyðimörkinni.
En bágt fær mér á baukinn þegar
bunurnar standa í allar áttir