Fallið
Malbikið fann til
við að stöðva fallið mitt
fann meira en ég.  
Arnór Stefánsson
1997 - ...
Hæka, japanskt ljóðaform.


Ljóð eftir Arnór Stefánsson

Arfberar Lífsins
Fallið
Glundroði
Játning Veruleikans
Tímamót