Tímamót
Er síðasta laufblað haustsins fellur
og fyrsta snjókorn vetrar skellur,
á gamla jörð það boðar nýja tíma.
Ég lygni augum, minn líkami kólnar og hjarta mitt tekur að hríma.  
Arnór Stefánsson
1997 - ...


Ljóð eftir Arnór Stefánsson

Arfberar Lífsins
Fallið
Glundroði
Játning Veruleikans
Tímamót