Vertu þess viss...
Vertu þess viss að engin
vaxi illgresi í sporin þín
en hamingjan alls hugljúfust
hljóti þar blómgvun sín.
vaxi illgresi í sporin þín
en hamingjan alls hugljúfust
hljóti þar blómgvun sín.
Vertu þess viss...