

Á aðfangadag angaði
eftirvæntingin í loftinu
eins og höfugt Himnaríkisský.
Og hún mamma klæddi okkur í allra
fínustu
nærbolina okkar og signdi okkur á enni og bringu
- og þá komu jólin.
eftirvæntingin í loftinu
eins og höfugt Himnaríkisský.
Og hún mamma klæddi okkur í allra
fínustu
nærbolina okkar og signdi okkur á enni og bringu
- og þá komu jólin.