Paris I
<div align="right">Konan á næsta borði situr nær mér en nokkur veit. Ég
horfi útí veðrið sem er ekki meir en logn og hún einsog
hugsi yfir glasi af rólegum kír. Tvö ein í borg sem veit
ekki af okkur. Tvö ein og tungl og haf og lönd á milli
þess sem finnst. Tvö. Þegar klukkuna vantar ekkert nema
orð biður hún mig um eld. Og þegar ég kveiki finn ég
kjarkinn.</div>
horfi útí veðrið sem er ekki meir en logn og hún einsog
hugsi yfir glasi af rólegum kír. Tvö ein í borg sem veit
ekki af okkur. Tvö ein og tungl og haf og lönd á milli
þess sem finnst. Tvö. Þegar klukkuna vantar ekkert nema
orð biður hún mig um eld. Og þegar ég kveiki finn ég
kjarkinn.</div>
Úr bókinni <a href="http://www.jpv.is/?grein_id=251" target="new">Innbær útland</a>.
JPV, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.
JPV, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.