Brestir.
Heyriru hjarta mitt brotna?
Brotna í hundruð, nei þúsund mola.

Heyriru sál mína gráta?
gráta það sem áður var.

Sérðu líkama minn veslast upp?
veslast upp af ást og söknuði.

Nei, þú heyrir ekki.
Því þér er sama...

þér er sama um mig,
um allt.  
Eydís Ósk Traustadóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Eydísi Ósk

Ég elska þig
Söknuður
Hann.
Hugsanir.
Hvað nú?
Hausverkur.
Brestir.
Tilfinningar....
ofsóknir...