

Og til mín kom nóttin
í niðmyrkum draumi
sem nábjartur
engill
minna framliðnu daga.
Þú milda nótt undra ljósa
í alheimsgeimi,
breiddu verndarvæng
yfir vinu þína.
í niðmyrkum draumi
sem nábjartur
engill
minna framliðnu daga.
Þú milda nótt undra ljósa
í alheimsgeimi,
breiddu verndarvæng
yfir vinu þína.