

Kossar hans og snerting
áfram í huga
á líkama
og bleikur tvinni
vefst
mjúklega
júlínótt
nótt kossa
og blíðu
þögul þrá
mjúkt hörund
vafið bleikum tvinna
áfram í huga
á líkama
og bleikur tvinni
vefst
mjúklega
júlínótt
nótt kossa
og blíðu
þögul þrá
mjúkt hörund
vafið bleikum tvinna
Úr bókinni <a href="mailto:nohu@simnet.is?subject=[Pöntun]: Kona fjarskans / konan hér">Kona fjarskans / konan hér</a>.
Eigin útgáfa höfundar, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Eigin útgáfa höfundar, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.