Nánd
Kossar hans og snerting
 áfram í huga

á líkama

og bleikur tvinni
vefst
mjúklega

júlínótt

nótt kossa
og blíðu

þögul þrá

mjúkt hörund

vafið bleikum tvinna  
Norma E. Samúelsdóttir
1945 - ...
Úr bókinni <a href="mailto:nohu@simnet.is?subject=[Pöntun]: Kona fjarskans / konan hér">Kona fjarskans / konan hér</a>.
Eigin útgáfa höfundar, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.


Ljóð eftir Normu E. Samúelsdóttur

Að duga
Er það ekki í lagi?
Uppfylling<br>(eða tannpína)
Nánd
Upprifjun
Upprifjun