'Vertu Guð faðir, faðir minn'
Ég ætla ekkert
uppí til Guðs
þegar að ég dey
og ekki heldur
í alla ljótu leyni
leikina hans.
uppí til Guðs
þegar að ég dey
og ekki heldur
í alla ljótu leyni
leikina hans.
'Vertu Guð faðir, faðir minn'