Tíminn
Tíminn er eins og hringur
og himinsins ljósakrans.
Ég ferðast um nútíð og framtíð
í fótspor hins hugsandi manns.
og himinsins ljósakrans.
Ég ferðast um nútíð og framtíð
í fótspor hins hugsandi manns.
Tíminn