

Lífið og tíminn
Ég geng eftir ströndinni og elti
í sandinum meint fótspor
og sé þau hverfa
í fjarska –
svo endalaust.
Enn í raun eru þau að koma til mín
því að fótspor þín eru frelsið
sem þú áttir –
í átt til drauma þinna –
og þau enda þar...
Fótsporin segja þér sögu
af rútínugöngu lífs þíns
sem á sér alltaf upphaf
Þau segja þér frá vonum þínum og þrám
og fyllingu lífs sem þú eignaðist aldrei.
Og í raun hafði engan endi.
Við enda strandarinnar sérðu fótsporin
mást út hægt og hægt......
Þegar þú snýrð þér við eru þau engin.
Þú ert á endastöð.
Ég geng eftir ströndinni og elti
í sandinum meint fótspor
og sé þau hverfa
í fjarska –
svo endalaust.
Enn í raun eru þau að koma til mín
því að fótspor þín eru frelsið
sem þú áttir –
í átt til drauma þinna –
og þau enda þar...
Fótsporin segja þér sögu
af rútínugöngu lífs þíns
sem á sér alltaf upphaf
Þau segja þér frá vonum þínum og þrám
og fyllingu lífs sem þú eignaðist aldrei.
Og í raun hafði engan endi.
Við enda strandarinnar sérðu fótsporin
mást út hægt og hægt......
Þegar þú snýrð þér við eru þau engin.
Þú ert á endastöð.