

Það kviknaði ljós fyrir löngu síðan á perunni.
Tímana langa hún logar þó myrkrið hörfi ekki fet.
en nú er ég farin að fálma mig áfram í skímunni.
Og að skrúfa upp dimmerinn kann ég og, veit að ég get.
Tímana langa hún logar þó myrkrið hörfi ekki fet.
en nú er ég farin að fálma mig áfram í skímunni.
Og að skrúfa upp dimmerinn kann ég og, veit að ég get.