 Litil blóm
            Litil blóm
             
        
    Tvö örsmá fræ
skutu rótum
i mjúku myrkrinu
Guðs milda náð
gaf sitt
fyrirheit.
Er vorsól skín lítil
blóm munu á brosa
á móti birtunni.
Svo björt og hrein
eins og
ástin sem sáði þeim.
skutu rótum
i mjúku myrkrinu
Guðs milda náð
gaf sitt
fyrirheit.
Er vorsól skín lítil
blóm munu á brosa
á móti birtunni.
Svo björt og hrein
eins og
ástin sem sáði þeim.

