

Dökkar trjágreinar dingluðu sér
við dúndrandi tóna stormsins
Það þaut í laufi og limum
lægðin sveiflaði sér í svigum
og svipti trén klæðum
eftir stóðu þau ber
öllum laufum rúin
eitthvað svo eymdarleg
og einkennilega lúin.
við dúndrandi tóna stormsins
Það þaut í laufi og limum
lægðin sveiflaði sér í svigum
og svipti trén klæðum
eftir stóðu þau ber
öllum laufum rúin
eitthvað svo eymdarleg
og einkennilega lúin.