

Tvö örlítil fræ
skutu rótum
i mjúku myrkrinu.
Guðs mildu náðar
fyrirheit.
Er vorsól skín
blómin brosa
á móti birtunni.
Svo tær og hrein
eins og
ástin sem sáði þeim.
skutu rótum
i mjúku myrkrinu.
Guðs mildu náðar
fyrirheit.
Er vorsól skín
blómin brosa
á móti birtunni.
Svo tær og hrein
eins og
ástin sem sáði þeim.