

Hugurinn eins og kolsvartur kyndill
í kolli mínum.
Myrkur, ljós og lífvana
líkaminn.
Rokgjarnar rísandi
rotnandi hugsanir mínar
stíga upp af stirðnandi
og stífum ná
Krukkuðum í og kræktum saman
af kvikskeranum
Hvort er meiri skömm að skera eða ekki skera á þráðinn?
í kolli mínum.
Myrkur, ljós og lífvana
líkaminn.
Rokgjarnar rísandi
rotnandi hugsanir mínar
stíga upp af stirðnandi
og stífum ná
Krukkuðum í og kræktum saman
af kvikskeranum
Hvort er meiri skömm að skera eða ekki skera á þráðinn?