Tilfinningar....
Tilfinningar berjast um þær
Hrinda, ýta, klóra...
Mér langar að
öskra, hlæja, gráta

Get ekki ákveðið neitt
sorg, hatur, ást
Uppgefin ég loka augunum
og allt verður svart...  
Eydís Ósk Traustadóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Eydísi Ósk

Ég elska þig
Söknuður
Hann.
Hugsanir.
Hvað nú?
Hausverkur.
Brestir.
Tilfinningar....
ofsóknir...