

Í rigningu og rökkri
blundar nú borg.
hennar íbúar
náttúrutengslunum gleymdu.
En á morgun ég fer
á æskunarslóð,
í hið villta,
hráa og fagra
blundar nú borg.
hennar íbúar
náttúrutengslunum gleymdu.
En á morgun ég fer
á æskunarslóð,
í hið villta,
hráa og fagra