Sumarlok
Nú sumri er senn er lokið,
við tekur vetrarins hokrið.
Ljúfar minngar ávallt þó ylja,
þegar snjórinn ætlar allt að hylja,
um miðnæturssólu ljúfu stundir.  
Jóhann Helgi Stefánsson
1989 - ...


Ljóð eftir Jóhann Helga Stefánsson

Borgin
Sumarlok
Í faðmi fjalla
Af fjöllum og mönnum