Borgin
Í rigningu og rökkri
blundar nú borg.
hennar íbúar
náttúrutengslunum gleymdu.
En á morgun ég fer
á æskunarslóð,
í hið villta,
hráa og fagra  
Jóhann Helgi Stefánsson
1989 - ...


Ljóð eftir Jóhann Helga Stefánsson

Borgin
Sumarlok
Í faðmi fjalla