Í faðmi fjalla
Er drífur á hugann hin dökku ský,
depurð og myrkur þig plaga.
Farðu til Fjalla og finndu þinn frið,
um sumarsins nóttina bjarta  
Jóhann Helgi Stefánsson
1989 - ...


Ljóð eftir Jóhann Helga Stefánsson

Borgin
Sumarlok
Í faðmi fjalla