Alheimsmynd.
            
        
    Tindilfættir ljósgeislarnar tipla 
á tindrandi vatni.
Myrkur skógurinn
með sína skuggamynd.
Í djúpi himnahvolfa birtist
hin stjörnum stráða alheimsmynd.
á tindrandi vatni.
Myrkur skógurinn
með sína skuggamynd.
Í djúpi himnahvolfa birtist
hin stjörnum stráða alheimsmynd.

