

Tindilfættir ljósgeislarnar tipla
á tindrandi vatni.
Myrkur skógurinn
með sína skuggamynd.
Í djúpi himnahvolfa birtist
hin stjörnum stráða alheimsmynd.
á tindrandi vatni.
Myrkur skógurinn
með sína skuggamynd.
Í djúpi himnahvolfa birtist
hin stjörnum stráða alheimsmynd.