Endir
Ég stend við gluggann
í örygginu heima
og horfi yfir trjáskrúðið
og grösugan dalinn.
Það er vor.
Ég finn að það haustar
í sálu minni og
kaldur vindur vetrarins
bærist um hyggjusvið.
Þegar ég horfi á þig
sé ég eilíft sumar í augum þínum.
Ég er sáttur...
Endir.
í örygginu heima
og horfi yfir trjáskrúðið
og grösugan dalinn.
Það er vor.
Ég finn að það haustar
í sálu minni og
kaldur vindur vetrarins
bærist um hyggjusvið.
Þegar ég horfi á þig
sé ég eilíft sumar í augum þínum.
Ég er sáttur...
Endir.
Lífið á sér takmörk - Fyrr en varir svífur sumarið, í allri sinni merkinu, hjá. Öll eigum við okkar endi....