

Herbergi af fólki hljóða
Hindrandi einmanaleika
Í öðru rými er hugsun mín
Syrgjandi veruleikan
Að þrátt fyrir margmenni mínútunar
Finn ég mig svo óskaplega einmana
Hindrandi einmanaleika
Í öðru rými er hugsun mín
Syrgjandi veruleikan
Að þrátt fyrir margmenni mínútunar
Finn ég mig svo óskaplega einmana