Tíu dropar
Tíu dropar falla í mál
Aldrei þessu vant ég slaka
Ef allt er horfið nema mín sál
Hvað hef ég þá fram til að bjóða

Kyrrðin heilsar nær jafnt og hún kveður
Á meðan þó nýt ég og vona
Að í kvöld munu aðeins falla
Úr mínum augum þessir tíu dropar  
Agnes Ylfa
1999 - ...


Ljóð eftir Agnesi Ylfu

Tíu dropar
Þú sást mig
Lifa þú skalt
Einmana
Aldrei hef ég tengt við trú