Einmana
Herbergi af fólki hljóða
Hindrandi einmanaleika
Í öðru rými er hugsun mín
Syrgjandi veruleikan
Að þrátt fyrir margmenni mínútunar
Finn ég mig svo óskaplega einmana  
Agnes Ylfa
1999 - ...


Ljóð eftir Agnesi Ylfu

Tíu dropar
Þú sást mig
Lifa þú skalt
Einmana
Aldrei hef ég tengt við trú