 Yfir lífsins svörtu sanda
            Yfir lífsins svörtu sanda
             
        
    Yfir lífsins svörtu sanda
sendu náðarbrosið þitt.
Eftir villu, brot og blekking
blessa, Drottinn, hjarta mitt.
Drottinn, vægðu, dæm þú eigi,
Drottinn Guð, ég trúi á þig.
Jesús, þínum jólum fagna,
Jesús Kristur, heyr þú mig.
sendu náðarbrosið þitt.
Eftir villu, brot og blekking
blessa, Drottinn, hjarta mitt.
Drottinn, vægðu, dæm þú eigi,
Drottinn Guð, ég trúi á þig.
Jesús, þínum jólum fagna,
Jesús Kristur, heyr þú mig.

