

Yfir lífsins svörtu sanda
sendu náðarbrosið þitt.
Eftir villu, brot og blekking
blessa, Drottinn, hjarta mitt.
Drottinn, vægðu, dæm þú eigi,
Drottinn Guð, ég trúi á þig.
Jesús, þínum jólum fagna,
Jesús Kristur, heyr þú mig.
sendu náðarbrosið þitt.
Eftir villu, brot og blekking
blessa, Drottinn, hjarta mitt.
Drottinn, vægðu, dæm þú eigi,
Drottinn Guð, ég trúi á þig.
Jesús, þínum jólum fagna,
Jesús Kristur, heyr þú mig.