Haust
Allt fram streymir endalaust,
ár og dagar líða.
Nú er komið hrímkalt haust,
horfin sumars blíða.  
Kristján Jónsson
1842 - 1869


Ljóð eftir Kristján Jónsson

Vonin
Gröfin
Ekki er allt sem sýnist
Dettifoss
Staka
Kveðið á Sandi
Haust
Tárið
Þorraþræll
Delerium tremens eða: Veritas in vino.