Staka
Við skulum ekki víla hót,
það varla léttir trega.
Og það er þó ávallt búningsbót
að bera sig karlmannlega.  
Kristján Jónsson
1842 - 1869


Ljóð eftir Kristján Jónsson

Vonin
Gröfin
Ekki er allt sem sýnist
Dettifoss
Staka
Kveðið á Sandi
Haust
Tárið
Þorraþræll
Delerium tremens eða: Veritas in vino.