

. . . Svo lifna blómin einn ljósan dag
og lóan kvakar í mónum.
Og fjallið roðnar af feginleik
og fikar sig upp úr snjónum.
Og börnin hlæja og hoppa út
með hörpudiskana sína.
- Og einn á skel yfir fjörð ég fer,
að finna vinstúlku mína. . .
og lóan kvakar í mónum.
Og fjallið roðnar af feginleik
og fikar sig upp úr snjónum.
Og börnin hlæja og hoppa út
með hörpudiskana sína.
- Og einn á skel yfir fjörð ég fer,
að finna vinstúlku mína. . .