

Það rignir & rignir,
rignir alveg rosalega.
Ég er að hugsa,
um að hlaupa út
-með sjampóbrúsa-
og þvo á mér hárið
rignir alveg rosalega.
Ég er að hugsa,
um að hlaupa út
-með sjampóbrúsa-
og þvo á mér hárið
fyrsta ljóðið sem ég samdi þegar ég var 9 ára, fyrir landafræði tíma.
innblásturinn -slagveðrið sem var þennan dag-
innblásturinn -slagveðrið sem var þennan dag-